Íslenskir handhafar FAI-afreksstiga í svifflugi

Demants- gull- og silfurviðurkenningar FAI

Demant C

Demantsviðurkenningar FAI eru þrjár. 5000 m flughækkun / 300 km markflug / 500 km yfirlandsflug

Ekki er um eiginleg merki að ræða heldur eru demantarnir greiptir í krónu Gull eða Silfur "C" merkisins og þá gjarnan talað um Demant "C"

FAI heldur sérstaka númeraða skrá yfir þá svifflugmenn sem hafa lokið öllum demöntum. 

 

Til að ná demanti þarf viðkomandi að ná:

5.000 metra hæðarhækkun - miðað er við lægstu hæð frá því dráttartaug er sleppt og þar til mestu hæð er náð.

300 km langt markflug - - fljúga þarf samkæmt fyrirframgerðri flugáætlun (declared)  - fram og til baka flug um einn hornpunkt eða þríhyrningsflug um tvo hornpunkta eða þríhyrningsflug um þrjá hornpunkta.

500 km langt yfirlandsflug - fljúga má beint útflug, fram og til baka flug, þríhyrning eða flug um þrjá punkta.
Ef flugmaður lendir ekki á sama stað og hann hóf flugið má mismunur á sleppihæð og hæð lendingarstaðar ekki vera meiri en 3.000 m.

Svifflugfólk með 3 demanta

Nr. FAI Nr. Nafn Félag Dagsetning Hvar gert
1 5572 Magnús Ingi Óskarsson SFÍ 27.07.1994 Ísland

Eftirtaldir demantar hafa verið veitir á Íslandi.

Nr. Dagsetning Nafn Félag Tegund Hvar gert
1 08.09.63 Leifur Magnússon SFÍ flughækkun Ísland
2 16.09.64 Hilmar Kristjánsson SFÍ flughækkun Ísland
3 30.07.65 Þórður Hafliðason SFÍ flughækkun Ísland
4 20.08.79 Garðar Gíslason SFÍ flughækkun Ísland
5 21.08.79 Þórmundur Sigurbjarnason SFÍ flughækkun Ísland
6 26.05.80 Sigmundur Andrésson SFÍ flughækkun Ísland
7 20.04.81 Þorgeir L. Árnason SFÍ markflug B.N.A./U.S.A.
8 20.07.82 Helgi Tryggvason SFA flughækkun Ísland
9 31.07.83 Baldur Jónsson SFÍ markflug Ísland
10 23.05.85 Baldur Jónsson SFÍ flughækkun Ísland
11 13.08.85 Eggert Norðdahl SFÍ flughækkun Ísland
12 03.07.88 Sigmundur Andrésson SFÍ markflug Ísland
13 03.07.88 Kristján Sveinbjörnsson SFÍ flughækkun Ísland
14 28.08.88 Eggert Norðdahl SFÍ markflug Ísland
15 30.08.88 Magnús Ingi Óskarsson SFÍ flughækkun Ísland
16 06.09.92 Sigtryggur Sigtryggsson SFA flughækkun Ísland
17 09.07.93 Magnús Ingi Óskarsson SFÍ markflug Ísland
18 10.07.93 Garðar Gíslason SAS markflug Ísland
19 10.07.93 Magnús Ingi Óskarsson SFÍ yfirlandsflug Ísland
20 30.10.02 Steinþór Skúlason SFÍ markflug Noregi
21 05.07.20 Daníel H. Stefánsson SFÍ markflug Ísland

Eftirtalin gull-C hafa verið veitt á Íslandi.

Nr. Dagsetning Nafn Lýsing
1 01.08.1961 Þórhallur Filipusson Þýskaland
2 20.05.1965 Leifur Magnússon England
3 20.04.1981 Þorgeir L Árnason B.N.A. (USA)
4 31.07.1983 Baldur Jónsson TF-SIP. Speed-Astir. Sands- Leiðólfsfell - Sands
5 03.07.1988 Sigmundur Andrésson TF-SOL. Astir 77. S - Hvítárv - Einhyrningur - S
6 28.08.1988 Eggert Norðdahl TF-SAG. ASW-19. Ss - Akrar - Múlakot - Ss
8 30.08.1988 Garðar Gíslason TF-SLS. LS-3-17 Ss - Akrar - Hrauneyjafoss - Ss
7 30.08.1988 Magnús Ingi Óskarsson TF-SIS.Libelle. Ss.- Akrar - Hrauneyjafoss - Ss.
9 20.10.2002 Steinþór Skúlason Noregur
10 21.11.2010 Daníel H. Stefánsson Sandskeið - Sandármelar - Búrfell - Bláfell - Sandskeið
11 31.05.2007 Orri Eiríksson TF-SWK. ASH-25. Sandskeið-Hundavötn norðan Langjökuls

Eftirtalin silfur-C hafa verið veitt á Íslandi.

Nr. Dagsetning Nafn Lýsing
1 26.05.1949 Magnús Guðbrandsson TF-SAG.Weihe. Sandskeið-Keflavíkurflugvöllur
2 27.05.1949 Matthías Matthíasson TF-SDB. Olympia (TF-SBB). Sands.-Keflavikurflugv.
3 11.04.1950 Helgi Filippusson TF-SAI. Olymia-Meise. Sandskeið-Hvolsvöllur
4 20.06.1950 Þórhallur Filipusson TF-SAB. Laister-Kaufman. Sands. - Vestmannaeyjar
5 24.06.1950 Pétur Filippusson TF-SAF. Schweizer TG-A3. Sandskeið-Hella.
6 24.07.1952 Tryggvi Helgason TF-SBB(TF-SDB) Olympia. Sellandafjall-Dettifoss
7 04.09.1961 Þorgeir Pálsson D-5693 Ka8.Deventrop--Borkenberge Þýskaland
8 16.09.1961 Runólfur Sigurðsson TF-SAG. Weihe. Sands.-Grímstaðir Vestur-Landeyjum
9 08.09.1962 Leifur Magnússon TF-SAG. Weihe. Sandskeið-Keflavíkurflugvöllur
10 03.08.1963 Sigurður Þorkelsson TF-SAG. Weihe. Sands-Járngerðisstaðarétt Grindavík
11 31.07.1964 Þórður Hafliðason TF-SAM. K8 B. Hella - Eyvindarhólar
12 19.08.1964 Hilmar Kristjánsson TF-SAM. K8 B. Sandskeið-Hella
13 16.09.1964 Elíeser Jónsson TF-SAO. Ka 6 CR. Sandskeið-Hella
14 19.09.1964 Agnar Kofoed-Hansen TF-SAG. Weihe. Sandskeið--Áshól-Holtum
15 19.06.1966 Þórmundur Sigurbjarnason TF-SAO. Ka 6 CR. Sandskeið - Hella
16 10.07.1966 Erling Ólafsson TF-SAM. K8 B. Sandskeið-Hella
17 24.07.1966 Sigurður Benediktsson TF-SAM. K8 B. Sandskeið-Þverárrétt á Mýrum
18 01.08.1966 Sigmundur Andrésson TF-SAO. Ka 6 CR. Sandskeið - Hvolsvöllur
19 09.09.1967 Birgir K. Johnson TF-SAR. K8 B. Sandskeið- Hella
20 11.03.1968 Húnn Snædal TF-SBF. K8 B. Melgerðismelar-Grenivík
21 26.08.1968 Gunnar Þorvaldsson TF-SB . Melgerðismelar- ?
22 10.07.1969 Sverrir Thorláksson TF-SAR. K8 B. Hella - Skógarsandur
23 22.05.1971 Haraldur Ásgeirsson TF-SBF. K8 B. Kristnes?- ?
24 28.06.1972 Gunnar Hjartarson TF-SAO. Ka6 CR. Sandskeið-Eyvindarhólar
25 04.08.1972 Kristján Róbertsson TF-SAO. Ka 6 CR. Sandskeið - Hella
26 05.08.1972 Georg A. Bjarnason TF-SAS. Ka 6 CR. Sandskeið - Hella
27 07.08.1972 Garðar Gíslason TF-SAR. K-8B.Sandskeið - Uxahryggur 1
28 27.07.1973 Bragi Snædal TF-SBF. K-8B. Garðsá - Húsavík
29 29.05.1974 Sigurður Aðalsteinsson TF-SBF. K8 B. Akureyri - Kópasker
30 17.09.1974 Gunnar Arthursson TF-SAO. Ka 6 CR. Sandskeið - Skálholt
31 18.06.1976 Þórgeir L. Árnason TF-SAO. Ka6 CR. Sandskeið-Hella
32 04.08.1976 Arngrímur Jóhannsson TF-SBH. Ka.6 A. Kristnes - Aðaldalsflugvöllur
33 08.08.1976 Haukur Jónsson SFA TF-SBH. Ka.6 A. Kristnes - Aðaldalsflugvöllur
34 06.08.1977 Páll Gröndal TF-SAS. Ka 6 CR. Sandskeið - Hvolsvöllur
35 23.06.1978 Stefán S.Sigurðsson TF-SAS. Ka 6 CR. Sandskeið - Seljavellir
36 23.07.1978 Baldur Jónsson TF-SAS. Ka 6 CR Sandskeið - Múlakot
37 30.07.1978 Víðir Gíslason TF-SBH. Ka6 A.Melgerðismelar-Klambrasel
38 30.08.1978 Snæbjörn Erlendsson TF-SBH. Ka.6 A. Melgerðismelar - Aðaldalsflugv.
39 19.09.1978 Jónas Hallgrímsson SFA TF-SBH. Ka.6 A. Kristnes - Aðaldalsflugvöllur
41 20.05.1979 Sigurbjarni Þórmundsson TF-SAO. Ka 6 CR. Sandskeið - Múlakot
40 20.05.1979 Úlfar Guðmundsson TF-SAS. Ka6 CR. Sandskeið-Hella
42 08.08.1979 Magnús Jónsson TF-SAE. Ka6 E.Sandskeið - Hæli í Hreppum
43 28.10.1979 Jón Magnússon SFA TF-SBH. Ka.6 A.Kristnes - Aðaldalsflugvöllur
44 31.05.1981 Kristján Sveinbjörnsson TF-SIK. Vasama (Pik 16). Sandskeið - Hella
45 31.05.1981 Steinþór Skúlason TF-SAS. Ka 6 CR. Sandskeið - Flúðir
46 21.07.1981 Hörður Hjálmarsson TF-SON. BG-12-16. Eyjafjallajökul-Kjartanst. Flóa
47 30.05.1982 Sigurbjörn Hallsson OY-???. .. Danmörk
48 20.07.1982 Helgi Tryggvason TF-SBH. S.. Melgerðismelar-Aðaldalsflugvöllur
49 25.07.1982 Ólafur Magnússon Lalli TF-SBH. Ka.6 A .Melgerðismelar - Aðaldalsflugv.
50 31.08.1982 Ágúst J. Magnússon SFA TF-SBH. Ka.6 A. Melgerðismelar-Aðalsdalsflugvöllur
51 25.07.1983 Gylfi Í Magnússon SFA TF-SB?
52 25.09.1983 Valdimar Örn Valsson TF-SB?. ....... Akureyri- ?
53 20.05.1984 Eggert Norðdahl TF-SAS. Ka 6 CR. Sandskeið - Hella
54 23.05.1984 Hörður Erlendsson TF-SBF. K8 B.Kristnes - Aðaldalsflugvöllur
55 18.05.1985 Finnbjörn Finnbjörnsson TF-SB?. .... Melgerðismelar?- ??
56 12.08.1985 Magnús Ingi Óskarsson TF-SAE. Ka 6 E. Sandskeið - Múlakot
57 03.08.1986 Þorgeir Magnússon TF-SAE. Ka6 E. Sandskeið-Flúðir
58 11.07.1987 Árni Byron Pétursson TF-SAE. Ka 6 E :Sandskeið - Hella.
59 26.08.1987 Friðrik V. Sverrisson TF-SB?. ... Melgerðismelar ? - ??
60 02.10.1987 Einar Björnsson SFA TF-SBH. Ka.6 A. Kristnes - Aðaldalsflugvöllur
61 04.10.1987 Jón Ólafur Jónsson TF-SB?. Melgerðismelar-- ??
62 13.06.1988 Magnús Baldvin Einarsson TF-SB?.... Melgerðismelar--?
63 15.06.1988 Valdimar Jónsson TF-SB?. ... Melgerðismelar--??
64 13.07.1988 Björn Björnsson TF-SPO. Pik 20 B. Sandskeið- Flúðir
65 27.07.1988 Stefán Árni Þorgeirsson TF-SAE. Ka 6 E. Sandskeið - útilending?
66 28.09.1988 Þórir Indriðason TF-SHK -Shempp-Hirth : Sandskeið - Hruni
67 14.09.1990 Finnur Helgason SFA TF-SB?. Kristnes - Aðaldalsflugvöllur
68 15.09.1990 Baldur Vilhjálmsson TF-SB?. Melgerðismelar - Aðaldalsflugvöllur
69 10.06.1991 Fannar Sverrisson TF-SAV. K-8B Sandskeið - Hella
70 06.09.1991 Sigtryggur Sigtryggsson SFA TF-SBF Melgerðismelar - Aðaldalsflugvöllur
72 22.06.1994 Karl Norðdahl TF-SAE. Ka 6 E. Sandskeið - Geitamelur
71 22.06.1994 Þorsteinn Guðnason TF-SIP. Speed-Astir. Þórsmörk - Hruni
73 20.07.1994 Jón Sigurðsson Leznot í Póllandi
78 06.06.1998 Helgi Haraldsson TF-SAE. Ka 6 E. Sandskeið - Fosshólar Rángárvöllum
74 06.06.1998 Pálmi Franken TF-SIP. Speed-Astir. Sandskeið - Flúðir
75 15.06.2000 Hafsteinn Jónasson TF-SAL. LS-4. Sandskeið - Flúðir
76 22.05.2005 Steingrímur R. Friðriksson TF-SDF. Lak 12. Sandskeið - Skálholt
77 13.05.2006 Daníel H. Stefánsson TF-SAL. LS-4. Sandskeið-Flúðir
79 10.08.2009 Skúli Axel Sigurðarson TF-SAX .LS-4-18. Sandskeið - Fossnes Hreppum
80 22.07.2011 Theodór Bl. Einarsson TF-SKG.Lak 12. Sandskeið-Miðdalur hjá Laugarvatni
81 31.05.2007 Orri Eiríksson TF-SWK. ASH-25. Sandskeið-Hundavötn norðan Langjökuls
82 20.05.2015 Þorsteinn Marel TF-SAX. Sandskeið - Flúðir