Svifflugdeild Flugmálafélags Íslands afhenti ársmeistara bikar fyrir yfirlandsflug 2012. Sigurvegari er Daníel H. Stefánsson. Fannarsbikar var einnig afhentur við þetta tækifæri. Daníel hlaut bikarinn.
Árni S. Jóhannson hefur látið af störfum í stjórn SFÍ eftir tólf ára setu. Formaður félagsins, Kristján Sveinbjörnsson, þakkaði Árna mikið og gott starf og sagði Árna hafi reynst félaginu geysilega vel og haldið vel utan um fjármálin.
Svifflugfélag Íslands þakkar Árna fyrir langa stjórnarsetu og mikið starf.