Listi yfir samþykkta fluglækna og fluglæknasetur
Svifflugmenn og flugnemar þurfa að vera með gilt a.m.k. 2. flokks heilbrigðisvottorð til þess að geta flogið einflug (solo) svo mælt er með að flugnemi fari sem fyrst í læknisskoðun hjá viðurkenndri fluglæknastofnun/fluglækni svo það tefji ekki fyrir síðar. Muna skal að mæta með persónuskilríki meðferðis í skoðunina og einnig gleraugu og/eða linsur séu þau notuð.
Fluglæknasetrið sf.
Álftamýri 1 , 108 Reykjavík
S: 551 6900
[email protected]
Þórður Sverrisson
Ingvar Ingvarsson
Samúel Jón Samúelsson
Vinnuvernd ehf.
Holtasmári 1, 201 Kópavogur
S: 578 0800
[email protected]
Atli Einarsson
Axel Finnur Sigurðsson
Elín Hanna Laxdal
Þorvaldur Magnússon
Akureyri
Fluglæknir
Sjúkrahúsið á Akureyri
Eyrarlandsvegi, 600 Akureyri
S: 463 0197
Jón Þór Sverrisson
Sauðárkrókur
Fluglæknir:
Heilbrigðisstofnun Norðurlands
S: 463 0197
Sverrir Jónsson